Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
matjurt
ENSKA
culinary plant
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Ilmjurtir, lækningajurtir og matjurtir
Hektarar af ilmjurtum, lækningajurtum og matjurtum, ræktaðar til lyfjagerðar, ilmvatnsframleiðslu og manneldis.

[en] Aromatic, medicinal and culinary plants
Hectares of aromatic, medicinal and culinary plants, cultivated for pharmaceutical purposes, perfume manufacture or human consumption.

Skilgreining
[en] by the strict definition, a culinary plant is a vegetable (leaf, root, stem) that you eat, but not a fruit, seed, herb, leaf, or any part that you make tea or alcohol from. However, for our purposes, we are going to define a culinary plant as any plant that you can eat, including herbs and spices, fruits, seeds, as well as any plant part that can be used to make tea or can be fermented into spirits (http://www.plantdelights.com/Culinary-Plants-for-sale/Garden-Perennials/Plant-Nursery/Perennial-Garden/)


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1874 frá 29. nóvember 2018 um gögn sem leggja skal fram fyrir árið 2020 samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1091 um samþættar hagskýrslur um landbúnað og niðurfellingu á reglugerðum (EB) nr. 1166/2008 og (ESB) nr. 1337/2011, að því er varðar skrá yfir breytur og lýsingu þeirra

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1874 of 29 November 2018 on the data to be provided for 2020 under Regulation (EU) 2018/1091 of the European Parliament and of the Council on integrated farm statistics and repealing Regulations (EC) No 1166/2008 and (EU) No 1337/2011, as regards the list of variables and their description

Skjal nr.
32018R1874
Athugasemd
Var áður ,jurt til matreiðslu´; breytt 2014. Ath. að svo virðist sem þetta hugtak sé a.m.k. stundum notað í merkingunni ,kryddjurt´ og má t.d. sjá þá merkingu koma fram í öðrum málum þegar ,culinary plant´ er flett upp í IATE.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira